Sjálfvirkur innsláttur
Þegar kveikt er á skynjurum og sjálfvirkum snúningi í tækinu opnast sjálfkrafa
takkaborð á öllum skjánum í landslagsstillingu og takkaborð með bók- og
tölustöfum í lóðréttri stillingu. Ef handskrift er valin sem innsláttarstilling virkar
sjálfvirk skipting innsláttarstillingar ekki.
Gerðu eftirfarandi til að kveikja á skynjurunum og snúningi:
1 Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Sími
>
Skynjarastill.
>
Skynjarar
>
Á
.
2 Veldu
Snúningsstjórnun
>
Sjálfvirk snún. skjás
.