
Tölvutengingar
Hægt er að nota tækið með ýmsum samhæfum tölvutengi- og
gagnaflutningsforritum. Með Nokia Ovi Suite er t.d. hægt að flytja skrár og myndir
á milli tækisins og samhæfrar tölvu.
Til að nota Ovi Suite með USB-tengingu velurðu
Ovi Suite stilling
.
Nánari upplýsingar um Ovi Suite er að finna á www.ovi.com.