
Lokað á tæki
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Tengingar
>
Bluetooth
.
Til að loka á tæki þannig að það geti ekki komið á Bluetooth-tengingu við tækið
þitt skaltu opna
Pöruð tæki
.
Smelltu á tæki sem þú vilt loka á, ef það er ekki þegar auðkennt, og veldu
Valkostir
>
Loka fyrir
.
Til að opna á tæki skaltu opna flipann
Útilokuð tæki
, fletta að tæki, ef það er ekki
þegar auðkennt, og velja
Valkostir
>
Eyða
.
Til að opna á öll lokuð tæki skaltu velja
Valkostir
>
Eyða öllum
.
Ef þú hafnar beiðni um pörun frá öðru tæki er spurt hvort þú viljir loka á allar beiðnir
sem kunna að koma um tengingar frá þessu tæki. Ef þú samþykkir það fer
viðkomandi tæki á listann yfir tæki sem lokað er á.