Stillingar fyrir þráðlaust staðarnet
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Tengingar
>
Þráðl. staðarnet
>
Valkostir
>
Stillingar
.
Veldu úr eftirfarandi:
Sýna vísi staðarneta — Veldu hvort birtist þegar hægt er að tengjast við
þráðlaust staðarnet.
Ábending: Til að opna hjálparforritið fyrir þráðlaust staðarnet og sjá tiltæka
valkosti velurðu staðarnetstáknið og í sprettiglugganum sem kemur upp velurðu
auðkennda textann næst tákninu.
Leit að staðarnetum — Ef þú stillir
Sýna vísi staðarneta
á
Já
getur þú valið hversu
oft tækið leitar að þráðlausum staðarnetum og uppfærir vísinn.
Prófun á nettengingu — Veldu hvort tækið eigi að prófa internettengingu
þráðlausa staðarnetsins sjálfvirkt, biðja um leyfi hverju sinni eða sleppa slíkum
tengiprófunum alfarið. Veljir þú
Keyra sjálfkrafa
eða leyfir að slík prófun fari fram
þegar tækið biður um það, og tengiprófunin tekst, vistast aðgangsstaðurinn hjá
nettengingarstaðnum.
Hægt er að skoða ítarlegri stillingar með því að velja
Valkostir
>
Frekari
stillingar
. Ekki er ráðlegt að breyta ítarlegum stillingum þráðlausa staðarnetsins.