Afrita tengiliði
Þegar þú opnar tengiliðalistann í fyrsta sinn spyr tækið hvort afrita skuli nöfn og
númer af SIM-kortinu yfir í tækið.
Til að hefja afritun velurðu
Í lagi
.
Viljir þú ekki afrita tengiliði af SIM-kortinu yfir í tækið velurðu
Hætta við
. Tækið
spyr hvort þú viljir sjá SIM-tengiliðina á tengiliðaskránni. Til að sjá tengiliðina
Tengiliðir 57
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.
velurðu
Í lagi
. Tengiliðalistinn opnast og nöfnin sem vistuð eru á SIM-kortinu eru
sýnd með .