
5. Tengiliðir
Hægt er að vista og uppfæra upplýsingar um tengiliði, svo sem símanúmer,
heimilisföng eða netföng þeirra. Hægt er að tengja hringitón eða smámynd við
tengilið. Einnig er hægt að búa til tengiliðahópa og senda textaskilaboð eða
tölvupóst til margra viðtakenda samtímis.
54 Tengiliðir
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Til að opna tengiliðalistann á heimaskjánum velurðu
Tengiliðir
eða , eftir þema
heimaskjásins.