
Lag eða netvarpsatriði spilað
Til að opna Tónlistaspilarann velurðu
Valmynd
>
Tónlist
>
Tónlistarsp.
.
Þú gætir þurft að uppfæra tónlistar- og netvarpssöfn eftir að hafa uppfært laga- eða
netvarpsval í tækinu. Til að setja alla tiltæka hluti í safnið velurðu
Valkostir
>
Uppfæra safn
.
Til að spila lag eða netvarpsatriði:
1 Veldu flokka til að leita að laginu eða netvarpsatriðinu sem þú vilt hlusta á.
2 Til að spila efni velurðu það af listanum.
Til að gera hlé á spilun skaltu smella á og til að hefja spilun á ný skaltu smella á
.
Spólað er hratt fram og til baka með því að smella á eða og halda inni.
80 Tónlistarmappa
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Til að fara yfir í næsta atriði skaltu smella á . Til að spila aftur upphaf atriðisins
skaltu smella á . Til að hoppa yfir í fyrra atriðið skaltu smella aftur á innan 2
sekúndna eftir að spilun lags eða netvarpsþáttar hefst.
Til að kveikja eða slökkva á handahófskenndri spilun ( ) skaltu velja
Valkostir
>
Spilun af handahófi
.
Til að endurtaka lag í spilun ( ), öll lögin ( ), eða slökkva á endurtekningu skaltu
velja
Valkostir
>
Endurtaka
.
Við spilun á netvarpsatriðum er sjálfkrafa slökkt á stokkun og endurtekningu.
Tónlistarmappa 81
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Hljóðstyrknum er breytt með því að ýta á hljóðstyrkstakkann.
Til að breyta hljómi lagsins skaltu velja
Valkostir
>
Tónjafnari
.
Til að breyta hljómburðinum og steríóstillingunni eða auka bassann skaltu velja
Valkostir
>
Stillingar
.
Til að fara aftur á heimaskjáinn og láta spilarann vera í gangi í bakgrunninum skaltu
ýta á hætta-takkann.
Til að loka spilaranum skaltu velja
Valkostir
>
Hætta
.