Niðurhal netvarpa
Þegar þú hefur gerst áskrifandi að netvarpi geturðu stjórnað, hlaðið niður og spilað
þætti.
Veldu
Valmynd
>
Tónlist
>
Podcasting
.
Skoða lista af netvörpum sem þú ert áskrifandi að
Veldu
Podcasts
.
Skoða titla einstakra þátta
Velja netvarpstitil.
Þáttur er viðkomandi efnisskrá netvarps.
Byrja niðurhal
Velja netvarpstitil.
Hægt er að hlaða niður mörgum þáttum á sama tíma.
Byrja að spila netvarp áður en niðurhali er lokið
Styddu í stutta stund á netvarp og veldu
Spila sýnishorn
í sprettivalmyndinni.
Netvörp sem tókst að hlaða niður eru vistuð í Netvörp möppunni, en ekki er víst að
hægt sé að birta þau undir eins.
Tónlistarmappa 87
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.