
Tökkum og snertiskjá læst
Til að læsa eða taka lás af snertiskjá og snertitökkum skaltu renna til lásnum á hlið
tækisins.
Þegar snertiskjárinn og snertitakkarnir eru læstir er slökkt á snertiskjánum og
takkarnir virka ekki.
Tækið tekið í notkun 27
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Skjárinn og takkarnir kunna að læsast sjálfkrafa ef hvorugt er notað í tiltekinn tíma.
Til að breyta stillingum á sjálfkrafa skjá- og takkalæsingu velurðu
Valmynd
>
Stillingar
og
Sími
>
Símastjórnun
>
Sjálfv. takkavari
>
Læsingartími takka
.