Nokia 5530 XpressMusic - Skjápenni

background image

Skjápenni

Sumar aðgerðir, svo sem rithandarkennsl, á að nota með skjápenna. Skjápenninn

er staðsettur á bakhlið tækisins.

Mikilvægt: Aðeins skal nota skjápenna sem Nokia samþykkir til notkunar

með þessu tæki. Ef annar skjápenni er notaður getur það ógilt alla ábyrgð á tækinu

og skemmt snertiskjáinn. Forðast skal að rispa snertiskjáinn. Aldrei skal nota penna,

blýant eða aðra oddhvassa hluti til að skrifa á snertiskjáinn.

26 Tækið tekið í notkun

© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.