
Rafhlaðan sett í höfuðtólið
Alltaf skal slökkva á tækinu og aftengja hleðslutækið áður en rafhlaðan er fjarlægð.
1 Fjarlægðu bakhliðina með því að lyfta henni upp efst á tækinu.
2 Komdu rafhlöðunni fyrir.
3 Til að setja lokið aftur á tækið skaltu beina neðri lásunum að raufunum og ýta
svo niður þar til það smellur á sinn stað.
20 Tækið tekið í notkun
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Þegar búið er að fjarlægja og skipta um rafhlöðuna þarf að stilla aftur tíma og
dagsetningu í tækinu.