Miðlunartakki
Til að opna forrit eins og tónlistarspilarann eða vafrann bankarðu á
miðlunartakkann ( ) til að opna miðlunarstikuna og velur forritið.
Ábending: Haltu fingrinum eða skjápennanum á tákninu til að sjá hvað forritið
heitir. Forrit eða mappa er opnuð með því að lyfta fingri eða skjápenna. Einnig er
hægt að renna fingri eða skjápenna frá tákninu.