
Kveikt á tækinu
1 Ýttu á rofann og haltu honum inni.
2 Ef tækið biður um PIN-númer eða læsingarnúmer skaltu slá það inn og velja
Í
lagi
. Til að eyða númeri velurðu
. Upphaflega númerið fyrir læsingu er
12345.
3 Veldu staðinn sem þú ert á. Ef þú velur óvart rangan stað skaltu velja
Til baka
.
4 Sláðu inn tíma og dagsetningu. Þegar 12-tíma tímasnið er notað velurðu hvaða
tölu sem er til að skipta á milli f.h. og e.h.