
Vísar á skjá
Almennir vísar
Snertiskjár og takkar eru læstir.
36 Tækið þitt
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Tækið gefur hljóðlega til kynna að einhver hafi hringt eða sent
skilaboð.
Vekjaraklukkan hefur verið stillt.
Þú ert að nota tímastillt snið.
Símtalsvísar
Einhver reyndi að hringja í þig.
Þú ert að nota aðra símalínu (sérþjónusta).
Þú hefur stillt tækið þitt á flutning innhringdra símtala á annað
númer (sérþjónusta). Ef notaðar eru tvær símalínur sýnir númer
hvaða lína er í notkun.
Þú ert með gagnasímtal í gangi (sérþjónusta).
Skilaboðavísar
Þú átt ólesin skilaboð. Ef vísirinn blikkar kann SIM-kortið fyrir
skilaboð að vera fullt.
Þér hefur borist tölvupóstur.
Það eru ósend skilaboð í úthólfsmöppunni.
Netkerfisvísar
Tækið er tengt við GSM-símkerfi (sérþjónusta).
Tækið þitt 37
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

GPRS-pakkagagnatenging er virk (sérþjónusta). sýnir að
tengingin sé í bið og að verið sé að koma á tengingu.
EGPRS-pakkagagnatenging er virk (sérþjónusta). sýnir að
tengingin sé í bið og að verið sé að koma á tengingu.
Tenging við þráðlaust staðarnet er tiltæk (sérþjónusta).
sýnir
að tengingin sé dulkóðuð og að tengingin sé ekki dulkóðuð.
Tengingarvísar
Bluetooth er virkt.
sýnir að tækið er að senda gögn. Þegar
vísirinn blikkar er tækið að reyna að tengjast við annað tæki.
Þú hefur tengt USB-snúru við tækið.
Tækið er að samstillast.
Þú hefur tengt samhæft höfuðtól við tækið.