
Tengiliðastika
Til að nota tengiliðastikuna og setja tengiliðina þína á heimaskjáinn velurðu >
Valkostir
>
Nýr tengiliður
og fylgir síðan leiðbeiningunum.
Til að hafa samband við tengiliðinn velurðu hann og svo úr eftirfarandi:
38 Tækið þitt
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

— Til að hringja í númer.
— Til að senda tölvupóst.
— Til að bæta við straumi.
— Til að uppfæra strauma.
— Til að breyta stillingum.
Til að sjá nýjasta símtalið og fyrri samskipti við tengilið velurðu viðkomandi tengilið.
Veldu símtalið til að hringja í tengiliðinn. Til að skoða nákvæmar upplýsingar um
aðra atburði velurðu samskiptaatburð.
Til að loka skjánum velurðu .