
Stillingar hljóðstyrks og hátalara
Þegar símtal er í gangi eða verið er að hlusta á eitthvað er hljóðstyrkurinn stilltur
með því að ýta á hljóðstyrkstakkann.
Tækið þitt 41
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Innbyggði hátalarinn gerir þér kleift að tala í tækið og hlusta á það sem
viðmælandinn segir úr lítilli fjarlægð án þess að þurfa að halda tækinu við eyrað.
Til að nota hátalarann þegar símtal fer fram velurðu
Kveikja á hátalara
.
Veldu
Hljóð í símtól
til að slökkva á hátalaranum.