Snið
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Eigin stillingar
>
Snið
.
Hægt er að nota snið til að velja og breyta hringitónum, skilaboðatónum og öðrum
tónum fyrir ýmis atriði, umhverfi eða viðmælendahópa. Nafn tiltekna sniðsins er
birt efst á heimaskjánum. Ef almenna sniðið er í notkun sést aðeins dagsetningin.
Til að breyta sniði skaltu fletta að sniðinu og velja
Valkostir
>
Virkja
.
Til að sérstilla snið skaltu fletta að sniðinu og velja
Valkostir
>
Sérstillingar
. Veldu
þá stillingu sem þú vilt breyta.
Til að sniðið verði virkt á fram að tilteknum tíma næstu 24 klukkustundirnar skaltu
fletta að því, velja
Valkostir
>
Tímastillt
og stilla tímann. Þegar sá tími er liðinn
verður fyrra sniðið virkt aftur. Þegar snið er virkt tímabundið birtist á
heimaskjánum. Ekki er hægt að stilla ótengda sniðið á tíma.
Til að búa til nýtt snið velurðu
Valkostir
>
Búa til nýtt
.
Stillingar tækisins sérsniðnar 79
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.