Nokia 5530 XpressMusic - Símtalsflutningur

background image

Símtalsflutningur

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

og

Hringistillingar

>

Símtalsflutn.

.

Símtalsflutningur gerir þér kleift að flytja innhringingar í talhólf eða í annað

símanúmer. Nánari upplýsingar má fá hjá þjónustuveitunni.
1 Veldu þá gerð símtala sem á að flytja og flutningsvalkost. Veldu t.d.

Símtöl

>

Öll raddsímtöl

til að flytja öll símtöl.

2 Til að virkja símtalsflutning skaltu velja

Virkja

.

Stillingar 165

© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

background image

3 Veldu

Í raddtalhólf

til að flytja símtöl í talhólfið.

4 Til að flytja símtöl í annað númer velurðu

Í annað númer

og slærð inn númerið,

eða velur

Leita

og finnur númer sem vistað er í tengiliðalistanum.

Hægt er að hafa marga flutningsvalkosti virka samtímis. Þegar öll símtöl eru flutt

birtist

á heimaskjánum.