Sími og SIM
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Sími
>
Símastjórnun
>
Öryggi
>
Sími og SIM-
kort
.
Veldu úr eftirfarandi:
Beiðni um PIN-númer — Þegar kveikt er á þessari stillingu er beðið um númerið
í hvert skipti sem kveikt er á tækinu. Sum SIM-kort leyfa ekki að hægt sé að gera
beiðni um PIN-númer óvirka.
PIN-númer og PIN2-númer — Breyttu PIN og PIN2-númeri. Þessi númer geta
aðeins innihaldið tölustafi. Forðastu að nota aðgangsnúmer sem líkist
neyðarnúmerum, t.d. 112, til að komast hjá því að hringja óvart í neyðarnúmer.
Hafðu samband við þjónustuveituna ef þú glatar PIN- eða PIN2-númerinu þínu. Ef
þú gleymir læsingarkóðanum skaltu hafa samband við Nokia Care þjónustuver eða
þjónustuveituna þína.
Læsingarkóði — Læsingarkóðinn er notaður þegar tækið er tekið úr lás. Breyttu
læsingarkóðanum til að koma í veg fyrir óleyfilega notkun tækisins. Forstillta
númerið er 12345. Nýja númerið getur verið 4-255 stafir að lengd. Nota má bæði
bókstafi og tölustafi, og hástafi og lágstafi. Tækið lætur þig vita ef læsingarkóðinn
er ekki forsniðinn á réttan hátt. Nýja kóðanum skal haldið leyndum og fjarri tækinu.
Sjálfv. læsingartími síma — Til að koma í veg fyrir óleyfilega notkun er hægt að
láta tækið læsa sér sjálfvirkt eftir tiltekinn tíma. Læst tæki er ekki hægt að nota fyrr
en réttur læsingakóði hefur verið sleginn inn. Veldu
Enginn
til að slökkva á sjálfvirkri
læsingu.
Stillingar 159
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Læsa ef skipt um SIM-kort — Stilltu tækið þannig að beðið sé um læsingarkóða
þegar óþekkt SIM-kort er sett inn í það. Tækið heldur þá saman lista yfir þau SIM-
kort sem það viðurkennir sem kort eigandans.
Ytri símalæsing — Gerðu ytri læsingu virka eða óvirka.
Lokaður notendahópur — Tilgreindu hóp fólks sem þú getur hringt í og sem getur
hringt í þig (sérþjónusta).
Staðfesta SIM-þjónustu — Láttu tækið birta staðfestingarboð þegar þú notar SIM-
kortsþjónustu (sérþjónusta).