
Staðsetning með símkerfi
Þú getur notað farsímakerfið til að finna staðsetningu þína, jafnvel innandyra. Þetta
er fljótari en ekki jafn nákvæm aðferð og með GPS og það er ekki hægt að nota
staðsetninguna sem upphafspunkt leiðsagnar.
Til að nota farsímakerfi til að finna staðsetningu velurðu staðsetningu um símkerfi
í stillingum tækisins.
110 Staðsetning
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.