Ákvörðun staðsetningar með tækinu
Hægt er að nota forrit á borð við GPS-gögn til að ákvarða staðsetningu eða mæla
fjarlægðir og hnit. Þessi forrit krefjast GPS-tengingar.
Í tækinu er innbyggt GPS-loftnet. Til að hægt sé að nota forrit sem krefjast GPS-
tengingar þar samhæfan GPS-móttakara (aukabúnaður seldur sér). Notaðu
Bluetooth-tenginguna til að tengjast við GPS-móttakarann.
Einnig er hægt að nota staðsetningu um símkerfi í tækinu.