
Um Samnýtingu á netinu
Veldu
Valmynd
>
Samn. á neti
.
Með Samnýtingu á netinu (sérþjónusta) er hægt að senda myndir, myndskeið og
hljóðinnskot frá tækinu til samhæfrar samnýtingarþjónustu á netinu, svo sem
albúm og blogg. Einnig er hægt að skoða og senda athugasemdir til póstlista
þjónustunnar og hlaða niður efni í samhæfa Nokia-tækið.
Studdar efnisgerðir og framboð á þjónustunni Samnýting á netinu geta verið
mismunandi.