
Áskrift að samnýtingarþjónustu á netinu stofnuð
Veldu
Valmynd
>
Samn. á neti
.
Samnýting á internetinu 105
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

1 Farðu á heimasíðu þjónustuveitunnar og gakktu úr skugga um að Nokia-tækið
þitt samhæfist þjónustunni.
2 Þar eru leiðbeiningar um hvernig hægt er að gerast áskrifandi. Þú færð
notandanafn og lykilorð til að geta sett áskriftina upp í tækinu.
Þjónusta ræst
1 Veldu þjónustuna og haltu henni inni og veldu síðan
Virkja
á
sprettivalmyndinni.
2 Gefðu tækinu tíma til að koma á nettengingu. Ef beðið er um
internetaðgangsstað velurðu hann af listanum.
3 Skráðu þig í áskriftina eins og kveðið er á um á heimasíðu þjónustuveitunnar.
Þjónustuveitan eða viðkomandi þriðji aðili gefa upplýsingar um hvort þjónusta
þriðja aðila sé tiltæk og hvað sú þjónusta og gagnaflutningur kosta.