
Myndskeiðin mín
Myndskeiðin mín er geymslustaður fyrir öll myndskeið í myndveituforritinu. Hægt
er að flokka myndskeið sem hefur verið hlaðið niður og myndskeið sem tekin hafa
verið með myndavél tækisins, í sérstökum skjágluggum.
1 Til að opna möppu og skila myndskeið velurðu möppuna. Hægt er að stjórna
spilaranum með því að smella á stýritakkana á skjánum meðan myndskeið er
spilað.
2 Hljóðstyrknum er breytt með því að ýta á hljóðstyrkstakkann.
Veldu
Valkostir
og svo úr eftirfarandi:
Halda niðurhali áfram — Halda niðurhali áfram sem hlé hefur verið gert á eða
sem hefur mistekist.
Hætta við niðurhal — Hætta við niðurhal.
Um hreyfimynd — Skoða upplýsingar um myndskeið.
Leita — Leita að myndskeiði. Sláðu inn leitarorð sem samsvarar skráarheitinu.
Minnisstaða — Til að sjá hversu mikið minni er laust og hversu mikið er í notkun.
Raða eftir — Raða myndskeiðum. Veldu viðeigandi flokk.
92 Nokia Kvikmyndabanki
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Færa og afrita — Færa eða afrita myndskeið. Veldu
Afrita
eða
Færa
og
staðsetningu.