
Upptaka myndskeiða
Upptaka myndskeiða
1 Til að skipta úr hreyfimyndastillingu yfir í kyrrmyndastillingu, ef þörf krefur,
velurðu > .
2 Til að hefja upptöku ýtirðu á myndatökutakkann eða velur . Rautt
upptökutákn birtist.
Myndavél 101
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

3 Veldu
Hlé
til að setja upptöku í bið. Til að halda upptöku áfram velurðu
Áfram
. Ef þú gerir hlé á upptöku og ýtir ekki á neinn takka innan einnar mínútu
stöðvast upptakan.
Til að stækka eða minnka myndina snýrðu stækkunartakkanum.
4 Ýttu á myndatökutakkann til að stöðva upptöku. Myndskeiðið vistast sjálfkrafa
í Gallerí.