Hreyfimyndir teknar með stjórntækjum og vísum á skjánum
Á myndglugganum er eftirfarandi:
1 Vísir fyrir tökustillingar
2 Vísir til að slökkva á hljóði
3 Myndatökutákn. Veldu að taka upp hreyfimyndir.
4 Hreyfimyndavísir
5 Upptökustillingar. Veldu að breyta stillingum.
6 Hleðsluvísir rafhlöðu
7 Vísir fyrir myndgæði. Til að breyta stillingunum velurðu
Valkostir
>
Stillingar
>
Gæði myndskeiða
.
8 Skráartegund myndskeiðis
9 Tiltækur upptökutími. Þegar upptaka fer fram sýnir lengdarvísirinn tímann sem
er liðinn og tímann sem er eftir.
10 Staðurinn sem myndskeiðið er vistað á
11 Vísir fyrir GPS-merki
102 Myndavél
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.