
Að hreyfimyndatöku lokinni
Að hreyfimyndatöku lokinni skaltu velja úr eftirfarandi af valkostum (aðeins hægt
ef þú hefur valið
Valkostir
>
Stillingar
>
Sýna myndskeið
>
Já
):
Spila — Til að spila myndskeiðið sem þú varst að taka upp.
— Til að hlaða myndinni upp í samhæft netalbúm.
Eyða — Til að eyða myndskeiðinu.
Ýttu á myndatökutakkann til að fara aftur í myndgluggann og taka upp nýtt
myndskeið.
12. Gallerí
Til að geyma og raða myndum, myndskeiðum, hljóðinnskotum og
straumspilunartenglum velurðu
Valmynd
>