
Umhverfi
Umhverfisstillingar hjálpa þér við að finna réttu stillingarnar fyrir liti og lýsingu.
Stillingarnar fyrir hvert umhverfi hafa verið valdar eftir tilteknum aðstæðum eða
umhverfi.
Sjálfgefið umhverfi í myndatöku og myndupptöku er
Sjálfvirkt
(sýnt með ).
Til að breyta umhverfinu velurðu >
Myndumhverfi
og tiltekið umhverfi.
Til að búa til þína eigin umhverfisstillingu fyrir tiltekið umhverfi velurðu
Notandi
tilgreinir
>
Breyta
. Í þessari stillingu getur þú valið ýmsar birtu- og litastillingar.
Til að afrita stillingar úr öðru umhverfi velurðu
Byggt á myndumhverfi
og
viðkomandi umhverfi. Til að vista breytingarnar og fara aftur á umhverfislistann
velurðu
Til baka
. Til að kveikja á þínu eigin umhverfi velurðu
Notandi tilgreinir
>
Velja
.