
Vistað efni skoðað
Þú getur flokkað staði og leiðir sem þú hefur vistað í tækinu og skoðað á kortinu.
Einnig er hægt að búa til söfn yfir uppáhaldsstaðina, svo sem veitingastaði eða
minjasöfn.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Kort
.
118 Kort
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Vistaðir staðir og leiðir skoðaðar
Veldu
Valkostir
>
Uppáhalds
.
Vistaðir staðir flokkaðir
1 Veldu
Valkostir
>
Uppáhalds
.
2 Opna
Staðir
.
3 Veldu
Valkostir
>
Raða
.
Staðsetning skoðuð á kortinu
1 Veldu
Valkostir
>
Uppáhalds
>
Staðir
.
2 Veldu staðinn.
3 Veldu
Sýna á korti
.
Safn búið til
Veldu
Valkostir
>
Uppáhalds
>
Valkostir
>
Nýtt safn
.