Nokia 5530 XpressMusic - Skoða umferðar- og öryggisupplýsingar

background image

Skoða umferðar- og öryggisupplýsingar

Umferðarupplýsingar í rauntíma veita upplýsingar um atvik í umferðinni sem geta

haft áhrif á ferð þína. Hægt er að kaupa þjónustuna og hlaða henni niður í tækið ef

hún er tiltæk í þínu landi eða svæði.

122 Kort

© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

background image

Þegar leyfið er keypt er hægt að sýna staðsetningu hraðamyndavéla á leið þinni í

leiðsögninni, ef sá eiginleiki er gerður virkur og ef hann er í boði fyrir heimaland

þitt eða svæði. Í sumum lögsögum er bannað að nota eða eða takmarka upplýsingar

um staðsetningu hraðamyndavéla. Nokia er ekki ábyrgt fyrir nákvæmni eða

afleiðingum af notkun upplýsingar um staðsetningu hraðamyndavéla.
Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Kort

.

Efni á borð við gervihnattarmyndir, leiðbeiningar, veður- og umferðarupplýsingar

og tengd þjónusta er útbúin af þriðju aðilum sem tengjast ekki Nokia. Efnið kann

að vera ónákvæmt og ófullnægjandi að einhverju leyti og veltur á framboði. Aldrei

skal treysta eingöngu á fyrrgreint efni og tengda þjónustu.
Kaupa leyfi fyrir umferðarupplýsingaþjónustu

Veldu

Valkostir

>

Verslun og leyfi

>

Verslun

, og veldu

umferðarupplýsingarþjónustu fyrir þitt svæði.
Skoða upplýsingar um nálæga umferð

Við akstursleiðsögn, veldu

Valkostir

>

Um umferð

. Þessi atvik birtast sem

þríhyrningar og línur á kortinu.
Skoða nánari upplýsingar ásamt mögulegum krókaleiðum

Veldu

Valkostir

>

Birta upplýsingar

.

Uppfæra umferðarupplýsingar

Veldu

Uppfæra umferðaruppl.

.

Stilltu tækið til að forðast umferðartafir

Á aðalskjánum velurðu

Valkostir

>

Verkfæri

>

Stillingar

>

Leiðsögn

>

Velja

aðra leið v. umferð.

Kort 123

© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

background image

17. Tengingar

Tækið býður upp á ýmsa valkosti við að tengjast internetinu eða öðru samhæfu tæki

eða tölvu.

Gagnatengingar og aðgangsstaðir

Tækið styður pakkagagnatengingar (sérþjónusta), líkt og GPRS í GSM-símkerfi.
Einnig er hægt að koma á gagnatengingu við þráðlaus staðarnet. Aðeins er hægt

að tengjast við einn aðgangsstað fyrir þráðlaust staðarnet í einu, en nokkur forrit

geta hins vegar notað sama aðgangsstaðinn.
Til að koma á gagnatengingu verður aðgangsstaður að hafa verið valinn. Hægt er

að tilgreina mismunandi gerðir aðgangsstaða, líkt og:

MMS-aðgangsstað til að senda og taka við margmiðlunarskilaboðum,

Internetaðgangsstað (IAP) til að senda og taka við tölvupósti og tengjast við

internetið

Upplýsingar um hvaða gerð aðgangsstaðar þarf að nota fyrir tiltekna þjónustu fást

hjá þjónustuveitu. Þjónustuveitan gefur upplýsingar um pakkagagnaþjónustu og

áskrift að henni.

Stillingar símkerfis

Veldu

Valmynd

>

Stillingar

og