
Skoðaðu uppáhaldsstaðsetningarnar þínar í Kortum á Ovi.
Ovi-vefsvæðið inniheldur internetþjónustu í boði Nokia. Ovi-kort inniheldur
þjónustu sem tengist Kortum. Þú getur samstillt vistaða staði þína, söfn og leiðir
við Ovi-kort ef þú ert með Nokia-áskrift á Ovi. Til að stofna reikning ferðu á
www.ovi.com.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Kort
.
Samstilla vistaða hluti með Ovi-kortum
Veldu
Valkostir
>
Uppáhalds
>
Samstilla við Ovi
.
Kort 119
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Stilla tækið á að stilla hluti sjálfvirkt
Veldu
Valkostir
>
Verkfæri
>
Stillingar
>
Samstilling
>
Samstilling
>
Þegar
kveikt og slökkt
. Tækið ræsir samstillingu þegar þú opnar og lokar kortaforritinu.
Þegar kort eru samstillt getur það falið í sér miklar gagnasendingar um símkerfi
þjónustuveitunnar. Upplýsingar um gagnaflutningsgjöld fást hjá þjónustuveitum.