Nokia 5530 XpressMusic - Leiðir skipulagðar

background image

Leiðir skipulagðar

Hægt er að búa til leiðir og skoða þær á kortinu.
Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Kort

.

Leið búin til

1 Sláðu á upphafsreit þinn á kortinu. Til að setja áfangastað og fleiri staði inn í

leiðina velurðu

Nýr leiðarpunktur

. Ef þú vilt nota núverandi staðsetningu sem

upphafsstað skaltu bæta áfangastaðnum við leiðina.

2 Sláðu á upplýsingasvæðið fyrir ofan kortið og veldu

Bæta við leið

.

3 Veldu

Nýr leiðarpunktur

og settu áfangastað og fleiri staði inn í leiðina.

Röð staða á leiðinni breytt

Sláðu á stað og veldu

Færa

. Smelltu á staðinn sem þú vilt færa staðsetninguna á.

Kort 117

© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

background image

Leiðin sýnd á kortinu

Veldu

Sýna leið

.

Leiðsögn til áfangastaðar

Veldu

Sýna leið

>

Valkostir

>

Keyra af stað

eða

Byrja að ganga

. Þú verður að

kaupa leyfi til að fá leiðsögn.
Leiðin vistuð

Veldu

Sýna leið

>

Valkostir

>

Vista leið

.