Nokia 5530 XpressMusic - Gengið á áfangastað

background image

Gengið á áfangastað

Þegar þú kaupir leyfi fyrir fótgangandi vegfarendur geturðu búið til leiðir sem fela

í sér göngusvæði og garða, lögð er áhersla á göngustíga og sveitavegi en

hraðbrautum er sleppt.
Með leyfinu færðu einnig ítarlegri leitarþjónustu í tækið, ef slík þjónusta er tiltæk í

þínu landi eða svæði. Ítarlega leitarþjónustan gerir þér kleift að finna viðburði á

staðnum og ferðatengdar upplýsingar.
Veldu

Valmynd

>

Forrit

>

Kort

.

Leyfi fyrir gönguleiðsögn keypt

Veldu

Valkostir

>

Verslun og leyfi

>

Valkostir

>

Verslanir fyrir önnur svæði

>

Öll svæði

>

Borgarkönnuður

. Hægt er að greiða fyrir leyfið með kreditkorti eða

skuldfæra það á símareikning, ef þjónustuveitan styður slíkt.

Leiðsögn ræst

Sláðu á staðsetningu, sláðu á upplýsingasvæðið fyrir ofan kortið og veldu

Ganga

til

.

Hámarkslengd milli upphafs- og endapunkta gönguleiðar er 50 kílómetrar (31 míla)

og hámarksgönguhraði er 30 km/klst. (18 mílur/klst.). Ef farið er yfir hámarkshraða

stöðvast leiðsögnin, en hún hefst á ný um leið og gengið er á réttum hraða.

120 Kort

© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

background image

Ef áfangastaðurinn er utan vega er stefna gönguleiðarinnar sýnd í beinni línu.
Engin raddleiðsögn er í boði í leiðsögn fyrir gangandi vegfarendur en tækið veitir

leiðsögn með tóni eða titringi u.þ.b. 20 metrum (22 jördum) áður en þú þarft að

breyta um stefnu eða færa þig á annan hátt. Leiðsagnaraðferðin fer eftir stillingum

þess sniðs sem er virkt í tækinu.
Yfirlit yfir leið

Veldu

Valkostir

>

Yfirlit leiðar

.

Leiðsögn stöðvuð

Veldu

Stöðva

.