
Að vista og senda staðsetningar
Þú getur vistað uppáhaldsstaðina þína í tækinu og sent þá í samhæf tæki.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Kort
.
Staður vistaður í tækinu
Sláðu á staðsetninguna, sláðu á upplýsingasvæðið fyrir ofan kortið og veldu
Vista
.
Vistaðar staðsetningar skoðaðar
Á aðalskjánum velurðu
Valkostir
>
Uppáhalds
.
Staðsetning send í samhæft tæki
Sláðu á staðinn og veldu
Senda
.