
Að færast til á korti
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Kort
.
Þegar GPS-tengingin er virk er núverandi staðsetning sýnd á kortinu með .
Núverandi eða síðasta þekkta staðsetning skoðuð
Veldu .
Kortið skoðað
Dragðu kortið. Sjálfgefið er að kortið snúi í norður.
Þegar virk gagnatenging er í gangi og kortið er skoðað á skjánum er nýju korti hlaðið
sjálfkrafa niður ef farið er inn á svæði sem ekki er á kortunum sem búið er að hlaða
niður. Kortin eru sjálfkrafa vistuð í minni tækisins eða á samhæfu minniskorti, ef
slíkt kort er í tækinu.
Aðdráttur aukinn eða minnkaður á kortinu
Veldu + og -.
Skipt um gerð korts
Veldu
Valkostir
>
Kortastilling
.