Áskrift að vefstraumum
Þú þarft ekki að fara reglulega á upphaldsvefsíðurnar þínar til að vita hvað er nýtt
á þeim. Þú getur orðið áskrifandi að vefstraumum og fengið sjálfkrafa tengla að
nýjasta efninu.
Veldu
Valmynd
>
Vefur
.
Vefstraumar á vefsíðum eru vanalega auðkenndir með
. Þeir eru notaðir til að
samnýta til dæmis nýjustu fréttafyrirsagnirnar eða bloggfærslurnar.
Farðu á bloggsíðu eða vefsvæði sem inniheldur vefstraum og veldu >
strauminn sem þú kýst.
Internet 109
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Uppfæra straum
Þú velur og heldur inni straumnum í vefstraumavalmyndinni og velur
Uppfæra
í
sprettivalmyndinni.
Setja sjálfvirka uppfærslu á strauma
Á spilunarlistaskjánum velurðu lagið og heldur því inni og velur svo
Breyta
>
Sjálfvirkar uppfærslur
af sprettivalmyndinni.