Snertiskjár og símtöl
Tækið er með nálægðarnema. Til að auka endingu rafhlöðunnar og til að koma í
veg fyrir að eitthvað sé valið óvart er snertiskjárinn óvirkur á meðan símtal er í
gangi, þegar tækinu er haldið upp að eyranu.
Ekki þekja fjarlægðarnemann, t.d. með plasthlíf eða límbandi.