
Símhringingu svarað eða hafnað
Þegar snertiskjárinn er læstur er símtali svarað með því að strjúka skjáinn. Farðu
eftir sjónrænu vísbendingunum.
Þegar snertiskjárinn er ólæstur er símtali svarað með því að ýta á hringitakkann.
48 Hringt úr tækinu
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Þegar snertiskjárinn er læstur skaltu strjúka skjáinn til að slökkva á hringitóni þegar
hringt er í símann.
Til að slökkva á hringitóni þegar snertiskjárinn er ólæstur og hringt er í símann
skaltu velja .
Hægt er að senda textaskilaboð án þess að hafna símtalinu til að láta þann sem
hringdi vita að þú getir ekki svarað í símann. Til að gera textaskilaboðin virk og slá
inn staðlað svar velurðu
Valmynd
>
Stillingar
og
Hringistillingar
>
Símtöl
>
Hafna símtali með skilab.
og
Texti skilaboða
. Til að senda svarskilaboðin velurðu
Senda sk.b.
, breytir texta þeirra og ýtir á hringitakkann.
Þegar snertiskjárinn er ólæstur er símtali svarað með því að ýta á endatakkann. Ef
valkostirnir eru virkir
Símtalsflutn.
>
Símtöl
>
Ef á tali
í símastillingum er símtal
einnig flutt þegar því er hafnað.
Þegar snertiskjárinn er læstur skaltu strjúka skjáinn til að aflæsa honum og velja
Valkostir
>
Hafna
til að hafna símtalinu.