Nokia 5530 XpressMusic - Símafundi komið á

background image

Símafundi komið á

Hægt er að halda símafundi með allt að sex þátttakendum.
Símafundir eru sérþjónusta.
1 Hringdu í fyrsta þátttakandann.

2 Hringdu í annan þátttakandann með því að velja

Valkostir

>

Ný hringing

.

Fyrra símtalið er sett í bið.

3 Til að tengja fyrsta þátttakandann við símafundinn þegar annar þátttakandinn

svarar skaltu velja

Hringt úr tækinu 49

© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

background image

Bæta við nýjum þátttakanda í símafundi

Hringja í annan þátttakanda og bæta því símtali við símafundinn.
Hefja einkasamtal við einn þátttakanda í símafundi

Veldu .

Flettu að þátttakanda og veldu . Símafundurinn er settur í bið í tækinu þínu. Aðrir

þátttakendur halda símafundinum áfram.

Til að taka þátt í símafundinum á ný velurðu

.

Þátttakanda sleppt úr símtali

Veldu , flettu að þátttakanda og veldu .
Bindur enda á símafund

Ýttu á hætta-takkann.