
Raddtalhólf
Til að hringja í raddtalhólfið (sérþjónusta) velurðu
Sími
og heldur inni 1 á
heimaskjánum.
1 Til að breyta símanúmeri talhólfs velurðu
Valmynd
>
Stillingar
og
Hringistillingar
>
Talhólf
, pósthólf og
Valkostir
>
Breyta númeri
.
2 Sláðu inn númerið (fáanlegt hjá þjónustuveitunni) og veldu
Í lagi
.