Pakkagögn
Veldu
Valmynd
>
Notk.skrá
.
Gjald fyrir pakkagagnatengingar getur farið eftir því gagnamagni sem er sent og
móttekið.
Til að sjá hversu mikið magn gagna hefur verið sent eða móttekið meðan
pakkagagnatenging var virk velurðu
Gagnateljari
>
Öll gögn send
eða
Öll gögn
fengin
.
Til að eyða upplýsingum sem þú hefur sent eða móttekið velurðu
Valkostir
>
Núllstilla teljara
. Lásnúmer er nauðsynlegt til að geta eytt upplýsingunum.