
Hringt á fljótlegan hátt í símanúmer (hraðval)
Veldu
Valmynd
>
Stillingar
og
Hringistillingar
>
Símtöl
>
Hraðval
til að gera
hraðval virkt.
1 Til að tengja símanúmer við einhvern talnatakka velurðu
Valmynd
>
Stillingar
og
Hringistillingar
>
Hraðval
.
2 Flettu að takkanum sem tengja á símanúmerið við og veldu
Valkostir
>
Tengja
.
1 er frátekinn fyrir talhólfið.
Til að hringja á heimaskjánum velurðu
Sími
og tengda takkann og ýtir svo á
hringitakkann.
50 Hringt úr tækinu
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Til að hringja á heimaskjánum þegar hraðval er virkt velurðu
Sími
og heldur tengda
takkanum inni.