Upptökutæki
Með upptökutækinu er hægt að taka upp talboð og símtöl. Þú getur líka sent
vinum þínum hljóðskrár.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Upptökutæki
.
Hljóðupptaka
Veldu .
Stöðva hljóðupptöku
Veldu .
Hlusta á hljóðskrá
Veldu .
Senda hljóðskrá sem skilaboð
Veldu
Valkostir
>
Senda
.
Hljóðrita símtal
Opnaðu upptökutækið á meðan símtalinu og veldu . Meðan á upptöku stendur
heyra báðir aðilar tón með reglulegu millibili.
Veldu upptökugæði eða hvar eigi að vista hljóðskrárnar
Veldu
Valkostir
>
Stillingar
.
Ekki er hægt að nota upptökuna þegar gagnasímtal eða GPRS-tenging er virk.