
Öryggisafrit
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Skráastjórn
.
Mælt er með því að öryggisafrit sé reglulega tekið af gögnum í minni tækisins og
það vistað á minniskort eða samhæfa tölvu.
146 Önnur forrit
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Taka öryggisafrit af göngum af tæki yfir á minniskort
Veldu
Valkostir
>
Afrita minni símans
.
Færðu upplýsingar af minniskortinu yfir í tækið.
Veldu
Valkostir
>
Enduruppsetja af m.korti
.
Einnig er hægt að tengja tækið við samhæfa tölvu og nota Nokia Ovi Suite til að taka
öryggisafrit af gögnum.