
Tækjastika fyrir RealPlayer
Eftirfarandi tákn kunna að vera á tækjastikunni í Myndskeiðum,
Straumspilunartenglum og Nýlega spilaðar skrár:
Senda — Til að senda myndskeið eða straumspilunartengil.
Spila — Til að spila myndskeiðið eða myndstrauminn.
Eyða — Til að eyða myndskeiði eða straumspilunartengli.
Fjarlægja — Til að fjarlægja skrá af nýlega spiluðum lista.