
Straumspilun efnis
Aðeins er hægt að opna RTSP-tengil í RealPlayer. En RealPlayer mun spila RAM-skrá
ef þú opnar HTTP-tengil sem tengist henni í vafranum.
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
RealPlayer
.
Til að straumspila efni (sérþjónusta) velurðu
Straumsp.tengl.
og tengil. Einnig er
hægt að fá straumspilunartengil sendan í texta- eða margmiðlunarskilaboðum, eða
opna tengil á vefsíðu.
Áður en straumspilun beinnar útsendingar hefst tengist tækið vefsvæðinu og byrjar
að hlaða niður efninu. Efnið er ekki vistað í tækinu.
152 Önnur forrit
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.