Myndskeið spiluð
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
RealPlayer
.
Til að spila myndskeið velurðu
Myndskeið
og tiltekið myndskeið.
Til að sjá lista yfir nýlega spilaðar skrár velurðu
Nýlega spilað
á aðalskjá forritsins.
Á listanum yfir myndskeið flettirðu að einu þeirra, velur
Valkostir
og úr eftirfarandi:
Önnur forrit 151
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.
Nota myndskeið — Til að tengja myndskeið við tengilið eða stilla það sem
hringitón.
Merkja/afmerkja — Til að merkja hluti á listanum til sendingar eða eyða mörgum
hlutum samtímis.
Skoða upplýsingar — Til að skoða upplýsingar um tiltekið atriði, svo sem snið,
upplausn og tímalengd.
Stillingar — Til að breyta stillingum fyrir hreyfimyndaspilun og straumspilun.
Eftirfarandi tákn kunna að vera á tækjastikunni í Myndskeiðum, Nýlega spiluðum
skrárm og Straumspilunartenglum:
Senda — Til að senda myndskeið eða straumspilunartengil.
Spila — Til að spila myndskeiðið eða myndstrauminn.
Eyða — Til að eyða myndskeiði eða straumspilunartengli.
Fjarlægja — Til að fjarlægja skrá af nýlega spiluðum lista.