
Vekjaraklukka
Veldu
Valmynd
>
Forrit
>
Klukka
.
Til að stilla vekjaraklukkuna á ný skaltu velja
Nýr vekjari
. Stilltu hringitíma. Veldu
Endurtaka
til að stilla hvort og hvenær hringingin er endurtekin og veldu síðan
Lokið
.
Til að sjá bæði virkar og óvirkar hringingar velurðu
Vekjarar
. Þegar hringing er virk
birtist á skjánum. Þegar hringing er endurtekin birtist á skjánum.
Til að hætta við hringingu velurðu
Vekjarar
, flettir að hringingunni og velur
Valkostir
>
Slökkva á vekjara
.
Til að slökkva á vekjaraklukkunni þegar hún hringir velurðu
Slökkva
. Til að stilla á
blund velurðu
Blunda
.
Ef slökkt er á tækinu þegar viðvörunartíminn rennur upp kveikir það á sér og hringir.
Önnur forrit 143
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Til að stilla tíma fyrir blund velurðu
Valkostir
>
Stillingar
>
Tími blunds
.
Til að breyta vekjaratóninum velurðu
Valkostir
>
Stillingar
>
Vekjaratónn
.