
Tækjastika dagbókar
Hægt er að velja úr eftirfarandi atriðum á tækjastikunni:
Næsti skjár — Til að velja mánaðarskjáinn.
Næsti skjár — Til að velja vikuskjáinn.
Næsti skjár — Til að velja dagskjáinn.
Næsti skjár — Til að velja verkefnaskjáinn.
Nýr fundur — Til að setja inn nýja fundaráminningu.
Nýtt verkefni — Til að setja inn nýjan minnispunkt.