
Dagbókarskjáir
Til að skipta milli skjáa (mánaðar-, viku-, dags- eða verkefnayfirlits) velurðu
Valkostir
>
Breyta útliti
og viðeigandi skjá.
144 Önnur forrit
© 2011 Nokia. Öll réttindi áskilin.

Til að breyta upphafsdegi vikunnar, skjánum sem birtist þegar dagbókin er opnuð
eða stillingum dagbókartónsins velurðu
Valkostir
>
Stillingar
.
Til að opna tiltekinn dag skaltu velja
Valkostir
>
Fara á dagsetningu
.